
Lögreglan á Vesturlandi hefur á þessu ári farið í nokkrar eftirlitsferðir um umdæmið með fulltrúum Skattsins og Vinnueftirlitsins. Farið hefur verið á byggingasvæði, veitinga- og gististaði og önnur ferðaþjónustufyrirtæki. Helstu verkefni lögreglu í þessu eftirliti er eftirlit með dvalar- og atvinnuréttindum starfsfólks og svo rekstrarleyfum fyrirtækja. Í síðustu viku var farið á Snæfellsnes og athugað…Lesa meira








