
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hins vegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og er umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands. Landshlutasamtök sveitarfélaga, utan höfuðborgarsvæðisins, starfrækja uppbyggingarsjóði sóknaráætlana hvert í sínum…Lesa meira








