
Ennþá mallar gosið í einum gíg á Reykjanesi. Lítil gasmengun mældist á landinu í nótt. Samkvæmt spám Veðurstofunnar mun gasmengun leita í austur í dag. Í kvöld og nótt er hins vegar spáð suðvestlægri átt og þá leitar gasmengunin til norðausturs og austurs og gæti hennar þá orðið vart á Vesturlandi og Snæfellsnesi. Á morgun…Lesa meira








