
Samkvæmt veðurspá verður suðvestanátt í dag og í nótt við Faxaflóann. Berst því gasmengun frá gossvæðinu á Reykjanesi til norðausturs í átt að höfuðborgarsvæðinu og á Akranes. Á meðfylgjandi myndum má sjá annars vegar spá um dreifingu gasmengunar til kl. 15 í dag og hins vegar til kl.9 í fyrramálið. Lesa meira