
Landslið U18 í körfuknattleik við upphaf ferðar til Rúmeníu.
England hafði sigur á Íslandi á U18 í körfu
Lið Íslands spilaði sinn þriðja leik í gær á Evrópumótinu i körfuknattleik leikmanna undir 18 ára aldrei sem haldið er þessa dagana í Petesti í Rúmeníu. Strákarir okkar mættu liði Englands. Lið Englands hafði forystu allan leikinn og í hálfleik var staðan 45-27 Englandi í vil.