
Úr Stykkishólmi. Ljósm: GJ
Karlar í Snæfellsbæ og konur í Stykkishólmi launahæst
Samkvæmt tölum Hagstofunnar voru karlmenn í Snæfellsbæ með hæstu heildarlaun á Vesturlandi árið 2024. Heildarlaun þeirra voru að meðaltali 13,1 milljón króna á árinu. Lægst voru heildarlaun karla í Eyja- og Miklaholtshreppi eða rétt rúmar 7 milljónir króna á árinu.