
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Að sögn Jóns Aðalsteins Bergsveinssonar kynningarfulltrúa UMFÍ gengur undirbúningur mótsins mjög vel og eru skráðir þátttakendur nú um eitt þúsund. Er það eilítið betri þátttaka en á mótinu í fyrra sem haldið var í Borgarnesi. Mestu munar þar um glæsilega þátttöku af Austurlandi undir merkjum UÍA. Keppendur þaðan…Lesa meira