
Það var stór dagur á Akranesi á laugardaginn þegar bæjarfélagið var með opið hús í þremur byggingum. Sýnt var nýtt íþróttahús á Jaðarsbökkum sem heitir AvAir höllin, uppgert gamla íþróttahúsið þar sem líkamsræktarstöðin World Class hefur komið sér fyrir og síðast en ekki síst var opið hús í nýrri álmu Grundaskóla. Allt eru þetta glæsileg…Lesa meira








