
Seðlabankinn hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 7,5%. Greint er frá ákvörðun þar að lútandi í yfirlýsingu frá stofnuninni í morgun. Þar segir: „Verðbólga var 4,1% í september og jókst um 0,3 prósentustig frá mánuðinum á undan. Aukningin var fyrirsjáanleg og endurspeglar að töluverðu leyti óhagstæð grunnáhrif. Greinilegur viðsnúningur hefur orðið í þróun efnahagsumsvifa…Lesa meira








