Þetta einstaklega bragðgóða búst er tilvalið á morgnana þegar maður er að fara af stað inn í daginn. Kaffibústið virkar einnig vel sem millimál til að brúa bilið á milli hádegisverðar og kvöldverðar. Uppskrift: 1 1/2 frosinn banani 1/2 bolli frosið zucchini 3-5 döðlur 1/4 bolli kasjúhnetur 1/2 tsk vanilludropar 1 msk lífrænt kakó 1…Lesa meira
Eflaust kannast margir lesendur Skessuhorns við að á sumrin sé minni tíma varið í að elda miklar máltíðir. Þess í stað eltum við góða veðrið, kíkjum í sund, förum út að leika okkur eða í bíltúr um bæinn. Sumarið er stutt og við eigum að njóta þess á meðan því stendur, og þá sérstaklega þegar…Lesa meira
Emilía Ottesen markaðsstjóri Skessuhorns er mikill sælkeri og þar að auki snillingur á myndavélina. “Ég þurfti sárnauðsynlega á einum svona að halda í dag,“ skrifar Emmý og skellti í ananas- og kókosbúst. „Ég lét möndlurnar liggja í bleyti (best ef hægt er að láta þær liggja yfir nótt) og byrjaði á að blanda þeim saman…Lesa meira
Líkt og allir Íslendingar vita er lambakjötið okkar algjört ljúfmeti, hvort sem það er steikt í ofni og borið fram með brúnuðum kartöflum, sósu og grænum baunum eða soðið í kjötsúpu. Ótal aðrir möguleikar eru þó fyrir hendi enda um að ræða gott hráefni sem sómir sér vel í flestum lambakjötsréttum. Þessi réttur er upprunalega…Lesa meira
Þessi jarðarberjakaka er bæði létt og bragðgóð, ásamt því að vera fallega bleik á litinn.Lesa meira
Til eru ýmsar útfærslur af alls kyns góðgæti úr döðlum. Döðlur eru sætar á bragðið og eru þar af leiðandi oft notaðar í stað sætu í uppskriftum af ýmsum toga. Döðlugóðgæti líkt og þetta sem við birtum hér er bæði til í hollari kantinum sem og óhollari. Við birtum þó óhollari uppskriftina að þessu sinni.…Lesa meira
10 stk. pylsur 250 g. spaghettí tómatsósa rifinn ostur AÐFERÐ: Spaghettíið soðið og sett í smurt, eldfast mót. Tómatsósu sprautað yfir(ekki of mikið). Pylsurnar skornar í bita og hitaðar á pönnu og síðan settar yfir spaghettíið. Rifnum osti stráð vel yfir. Bakað í ofni við 175°C í u.þ.b. 30 mínútur. Borið fram með kartöflumús.…Lesa meira