Indverskur lambapottréttur

Líkt og allir Íslendingar vita er lambakjötið okkar algjört ljúfmeti, hvort sem það er steikt í ofni og borið fram með brúnuðum kartöflum, sósu og grænum baunum eða soðið í kjötsúpu. Ótal aðrir möguleikar eru þó fyrir hendi enda um að ræða gott hráefni sem sómir sér vel í flestum lambakjötsréttum. Þessi réttur er upprunalega…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira