Veröld

Veröld – Safn

true

Myndasyrpa – Á þriðja þúsund gestir á bíla- og mótorhjólasýningu

Fornbílafjelag Borgarfjarðar og Bifhjólafjélagið Raftarnir héldu sameiginlega stórsýningu í Brákarey á laugardaginn. Þetta er í þriðja skipti sem félögin sameinast um sýningarhaldið, en fimmtán ár eru síðan Raftar héldu fyrstu sýningu sína í Borgarnesi, en eitt ár féll úr á þeim tíma þannig að sýningar þeirra eru nú orðnar fjórtán. Fornbílafjelagið er yngri félagsskapur og…Lesa meira

true

Youtube stjörnur gera það gott

Youtube stjarnan Zoe Sugg er oftast kölluð Zoella. Hún er 26 ára og býr í Brighton í Englandi með kærastanum Alfie Deyes, hundinum Nölu og naggrísunum Pipin og Porse. Zoe og Alfie eru á lista yfir þekktustu Youtube stjörnur heims sem hafa verið að gera það gott á liðnum árum. Zoe byrjaði að taka upp…Lesa meira

true

Sætar franskar

Í stað þess að birta uppskrift af aðalrétti kemur hér einföld og góð uppskrift af góðu meðlæti. Sætar kartöflur eru frábært meðlæti með flestum mat, hollar og ótrúlega bragðgóðar. Hægt er að sjóða þær, mauka, grilla eða baka í ofni. Ýmsar skemmtilegar uppskriftir má finna víða á veraldarvefnum, meðal annars af fylltum sætum kartöflum og…Lesa meira

true

Indverskur lambapottréttur

Líkt og allir Íslendingar vita er lambakjötið okkar algjört ljúfmeti, hvort sem það er steikt í ofni og borið fram með brúnuðum kartöflum, sósu og grænum baunum eða soðið í kjötsúpu. Ótal aðrir möguleikar eru þó fyrir hendi enda um að ræða gott hráefni sem sómir sér vel í flestum lambakjötsréttum. Þessi réttur er upprunalega…Lesa meira

true

Búist er við fjölmenni og skemmtilegri sýningu í Brákarey

Næstkomandi laugardag er komið að hinni árlegu stórsýningu Bifhjólafélagsins Raftanna og Fornbílafjelags Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sýningin stendur yfir frá klukkan 13 til 17 og verður engu til sparað í sýningu á tækjum, hjólum, bílum og því sem tengist starfsemi þessara ört vaxandi félaga. Stöðugt stærra húsrými í Brákarey fer undir tómstundastarf. Þannig frumsýna…Lesa meira

true

Framleiða sjálf rafmagnið á heimilisbílinn

Hjónin í Belgsholti í Melasveit létu á síðasta ári verða af því, sem þau hafa lengi verið að spá í, að kaupa sér rafmagnsbíl. Keyptu þau bíl af gerðinni Nissan Leaf. Þau Haraldur Magnússon og Sigrún Sólmundardóttir í Belgsholti hafa það fram yfir almenna eigendur rafbíla á Íslandi að þau framleiða sjálf orkuna á bílinn með…Lesa meira

true

Döðlunammi með karamellukeim

Til eru ýmsar útfærslur af alls kyns góðgæti úr döðlum. Döðlur eru sætar á bragðið og eru þar af leiðandi oft notaðar í stað sætu í uppskriftum af ýmsum toga. Döðlugóðgæti líkt og þetta sem við birtum hér er bæði til í hollari kantinum sem og óhollari. Við birtum þó óhollari uppskriftina að þessu sinni.…Lesa meira

true

Hollt og gott hrökkkex

Hér er uppskrift að lágkolvetna hrökkkexi. Kexið er meinhollt og ótrúlega bragðgott. Það er gott að grípa í hrökkkex með góðum ostum, túnfisksalati eða öðru áleggi og þá er ekki slæmt ef kexið er í hollari kantinum. Þetta kex er bæði sykur- og hveitilaust og fullt af hollum og góðum fræjum. Einfalt er að útbúa kexið…Lesa meira

true

Pylsuréttur Tinnu

10 stk. pylsur 250 g. spaghettí tómatsósa rifinn ostur   AÐFERÐ: Spaghettíið soðið og sett í smurt, eldfast mót. Tómatsósu sprautað yfir(ekki of mikið). Pylsurnar skornar í bita og hitaðar á pönnu og síðan settar yfir spaghettíið. Rifnum osti stráð vel yfir. Bakað í ofni við 175°C í u.þ.b. 30 mínútur. Borið fram með kartöflumús.…Lesa meira