Veröld

Veröld – Safn

true

Mikill lúxus í nýrri 92 manna rútu

Nýverið tók Reykjavik Excursions – Kynnisferðir í notkun tveggja hæða rútu af gerðinni VDL Futura FDD2. Þetta er ekki aðeins fyrsta slíka rútan hér á landi heldur í allri Norður-Evrópu. Rútan er 92 sæta og var engu til sparað. Sætin eru íburðarmikil með stillanlegum höfuðpúðum og USB hleðslutengi er við hvert sæti og þráðlaust Internet.…Lesa meira

true

Bieber með seinni tónleikana í kvöld

Poppstjarnan Justin Bieber hélt sína fyrstu tónleika hérlendis í Kórnum í Kópavogi í gær. Fjölmargir Vestlendingar lögðu land undir fót til að berja poppgoðið augum, en gert er ráð fyrir að alls hafi um 20.000 gestir séð hann í gærkvöldi. Hann kom til landsins 7. september og stóð fjöldi ungmenna við Reykjavíkurflugvöll til að taka…Lesa meira

true

Koltvísýringi breytt í stein á tveimur árum

Hægt er að binda koltvísýring sem steintegund í basaltberglögunum við Hellisheiðarvirkjun að 95% á tveimur árum en ekki öldum eða árþúsundum eins og áður var talið. Þetta kemur fram í grein sem mun birtast í dag í Science sem er eitt útbreiddasta og þekktasta vísindatímarit heims. Greinin fjallar um CarbFix loftslagsverkefnið sem unnið hefur verið…Lesa meira

true

Myndband frá tökum á Fast 8 á Mývatni

Tökur á kvikmyndinni Fast8 fóru fram hér á landi í vor. Fyrst var tekið upp á Mývatni en í framhaldinu var farið á Akranesi þar sem tökur stóðu yfir í vikutíma. Meðfylgjandi er æsilegt atriði frá tökum á Mývatni, þar sem bílar eru í kappakstri og stórfenglegar sprengingar verða. Sjón er sögu ríkari.  Lesa meira

true

Útbjó myndband sem sýnir hvernig hann fullorðnast

Hugo Cornellier hefur síðustu ár póstað myndböndum á youtube. Myndböndin sýna breytingar á honum sjálfum eftir því sem hann eldist. Nú hefur hann tekið yfir 2000 sjálfsmyndir á átta og hálfu ári, frá því hann var 12 ára, og klippt saman í myndband.      Lesa meira

true

Kylie Jenner hætt með Tyga

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner hefur slitið sambandi við Tyga, kærasta sinn til tveggja ára. Kylie sýndi fylgjendum sínum á Snapchat að hún væri komin í gamla herbergið sitt heima hjá mömmu sinni. Hún sagði að þarna myndi hún líklega vera næstu daga, enda getur verið gott að leita í kunnuglegt umhverfi og öryggi æskuslóða þegar maður…Lesa meira

true

Ananas- & kókos búst að hætti Emmýjar

Emilía Ottesen markaðsstjóri Skessuhorns er mikill sælkeri og þar að auki snillingur á myndavélina. “Ég þurfti sárnauðsynlega á einum svona að halda í dag,“ skrifar Emmý og skellti í ananas- og kókosbúst. „Ég lét möndlurnar liggja í bleyti (best ef hægt er að láta þær liggja yfir nótt) og byrjaði á að blanda þeim saman…Lesa meira