
Nýverið tók Reykjavik Excursions – Kynnisferðir í notkun tveggja hæða rútu af gerðinni VDL Futura FDD2. Þetta er ekki aðeins fyrsta slíka rútan hér á landi heldur í allri Norður-Evrópu. Rútan er 92 sæta og var engu til sparað. Sætin eru íburðarmikil með stillanlegum höfuðpúðum og USB hleðslutengi er við hvert sæti og þráðlaust Internet.…Lesa meira








