
Ragnheiður Þorgrímsdóttir ritar: Árið 2020 gekk í garð á fremur hefðbundinn hátt. Þannig hagar til á mínum bæ að ljósagangur í höfuðborginni sést vel og hávaði heyrist líka nema rok sé. Þar sem hrossin geta orðið hrædd við lætin voru þau tekin inn, útvarpið hátt stillt og ljósin kveikt. Hundurinn Lappi fékk að kúra í…Lesa meira








