
Það fjölgar sífellt sveitarfélögunum sem taka upp brúnu tunnuna sem fólk setur í allan lífrænan úrgang frá heimilum. Einar Harðarson býr á Flúðum þar sem brúna tunnan er notuð. Honum fannst tunnan ekki góð lausn því þangað safnast mýsnar að sækja sér mat og svo þegar úrgangurinn brotnar niður fyllist tunnan af möðkum. „Það þrífur…Lesa meira