
Landspítalinn og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hafa sett fram leiðbeiningar fyrir almenning til að forðast smit í þeim tilgangi að draga úr líkum á alvarlegum veikindum. Þar segir að Kórónaveiran hagi sér svipað og inflúensa og að einkennin séu svipuð og smitleiðirnar sömuleiðis. Því er fólk hvatt til að gæta vel að handþvotti og hreinlæti í kringum…Lesa meira