
„Upphaflega var stefnt að því að opna fyrir almennri umferð kylfinga 5. maí næstkomandi. En í ljósi þess hvað Garðavöllur kemur rosalega vel undan vetri og hversu vel hefur gengið að undirbúa völlinn getum við vonandi flýtt opnun og opnað hann sem fyrst, en næstu dagar koma til með að varpa frekari ljósi á það,“…Lesa meira