
„Það sem kemur innan úr listamanninum er það sem verður eftir á striganum“ Hann hefur búið og starfað í Hollandi frá árinu 1996 en þrátt fyrir það hafa heimahagarnir aldrei verið langt undan í listsköpun hans. Hann málar myndir og minningar frá heimabænum og reynir að draga fram fegurðina í hinu hversdagslega. Við það segist…Lesa meira








