
Bergsveinn Reynisson, björgunarsveitarmaður og bóndi á Gróustöðum í Gilsfirði, hvetur landsmenn til að halda sig heima um páskana. Ákall Bergsveins birtist í myndbandi sem hefur fengið mikla dreifingu á Facebook, en það var kötturinn Alexander Flumbri sem setti inn myndbandið af Bergsveini. Bergsveinn vekur athygli á því í myndbandinu að björgunarsveitarfólk hringinn í kringum landið…Lesa meira








