
Minningarsjóður Einars Darra, sem stendur á bak við þjóðarátakið „Ég á bara eitt líf“, hefur gefið út myndbönd til að vekja athygli á vandanum sem steðjar af misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum. Minningarsjóðurinn var stofnaður í kringum andlát Einars Darra, átján ára drengs, sem lést af lyfjaeitrun á heimili sínu í Hvalfjarðarsveit í maí síðastliðnum. Fjölskylda…Lesa meira