
Talið er að fjórða iðnbyltingin, sem nú er hafin, muni skrá nýjan kafla í þróunarsögu mannkyns. Hún verður keyrð áfram af stórfenglegum tækninýjungum á borð við gervigreind, háþróuð vélmenni, drónum, þrívíddarprentun og sýndarveruleika. Almennt eru þessar breytingar af svo stórum skala að óumflýjanlegt er að þær hafi áhrif á iðngreinar jafnt sem daglegt líf fólks.…Lesa meira