
Hundurinn Kolli er í eigu Steinunnar Snæland Bergendal sem búsett er í Noregi. Kolli er mikill náttúruhundur. Finnst honum fátt notalegra en að fara í leirbað í pytti einum í landareigninni. Þar liggur hann drykklanga stund en skríður síðan á land hundblautur, sæll en skítugur upp fyrir haus. Líklega fær hann við leirbaðið unaðstilfinningu líkt…Lesa meira