Veröld

Veröld – Safn

true

Fjórða iðnbyltingin og sú stærsta

Talið er að fjórða iðnbyltingin, sem nú er hafin, muni skrá nýjan kafla í þróunarsögu mannkyns. Hún verður keyrð áfram af stórfenglegum tækninýjungum á borð við gervigreind, háþróuð vélmenni, drónum, þrívíddarprentun og sýndarveruleika. Almennt eru þessar breytingar af svo stórum skala að óumflýjanlegt er að þær hafi áhrif á iðngreinar jafnt sem daglegt líf fólks.…Lesa meira

true

Gera það gott fjarri brekkunum á Vetrarólympíuleikunum

Svisslendingurinn Fabian Bösch hefur heldur betur slegið í gegn á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu, ásamt félögum sínum í svissneska landsliðinu. Afrek þeirra í skíðabrekkunum eru þó ekki það sem vakið hefur mesta athygli, heldur frekar myndbönd sem Bösch hefur birt á samfélagsmiðlum. Til að mynda fór hann upp rúllustiga með óhefðbundinni aðerð og birti af því…Lesa meira

true

Hinrik prins er látinn

Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er látinn, 83 ára að aldri. Hinrik lést í svefni í Fredensborgarkastala á Norður-Sjálandi síðastliðna nótt og var Margrét Þórhildur við hlið hans þegar hann kvaddi, sem og synir þeirra, Friðrik krónprins og Jóakim. Hinrik var fluttur frá Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn til Fredensborgarkastala að eigin ósk. Hinrik hafði þá…Lesa meira

true

Heilsu Hinriks prins hefur hrakað mikið

Í tilkynningu frá dönsku konungshöllinni í dag segir að heilsu Hinriks Prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hafi hrakað mjög upp á síðkastið. Prinsinn hefur verið á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn frá því í lok janúar og greindist með góðkynja æxli í lunga. Þá veiktist hann að auki af lungnabólgu. Friðrik krónprins er nú á leið úr…Lesa meira

true

Njótum aðventunnar – Jólasálmur

 Nýverið var gerð videóupptaka af nýju jólalagi eftir Valgerði Jónsdóttur tónlistarkonu af Akranesi. Lagið er samið við sálm eftir Brynju Einarsdóttur og nefnist Jólasálmur. Barnakór úr Grundaskóla og Karlakórinn Svanir sungu en um undirleik sáu þau Flosi Einarsson og Sigrún Þorbergsdóttir. Valgerður stjórnaði kórunum en Bergur Líndal Guðnason kvikmyndagerðarmaður tók upp.  Lesa meira

true

Málverk veldur heilabrotum

Listfræðingar og almenningur hafa að undanförnu furðað sig á atriði í gömlu málverki efitr Ferdinand Georg Waldmüller.  Verkið var málað 1860 og er til sýnis í Neue Pinakothek safninu í München í Þýskalandi. Engu líkara er en stúlkan á myndinni haldi á einhverju og segja samsæriskenningasmiðir að sjálfsögðu sé hún með farsíma í hönd og…Lesa meira

true

Jude Law glæsilegur í hlutverki Dumbledore

Um þessar mundir er unnið hörðum höndum að framhaldi ævintýramyndarinnar Fantastic Beasts. Framleiðslufyrirtækið Warner Bros tilkynnti fyrir skemmstu að myndin bæri heitið Fantastic Beasts: The Crimes of Grindewald. Verður hún frumsýnd í nóvember 2018. Myndin skartar mörgum af dáðum persónum J.K. Rowling, höfundar Harry Potter bókanna. Meðal annars má sjá hjartaknúsaranna Jude Law í hlutverki…Lesa meira

true

MYNDBAND: Dáleiðandi kindur í Fljótstungurétt

Þann 9. September síðastliðinn birti ljósmyndarinn Gunnar Freyr Gunnarsson myndband úr leitum Fljótstunguréttar í Borgarfirði á Instagram síðu sinni. The annual roundup of sheep. #iceland A post shared by GUNNAR FREYR (@icelandic_explorer) on Sep 22, 2017 at 5:59am PDT Hægt er að fylgjast með Gunnar Freyr á Instagram @Icelandic_Explorer og vefsíðunni www.icelandicexplorer.com  Lesa meira

true

Danskir fjölmiðlar gagnrýna hirðina

Danska hirðin er í þarlendum fjölmiðlum gagnrýnd harðlega fyrir að hafa ekki látið vita um veikindi Hindriks prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar drottningar. Komið hefur í ljós að hann glímir við alzheimer, eða heilabilun. Ef fjölmiðlafólki hefði verið gerð ljós veikindi hans, hefði það fjallað öðruvísi um mál honum tengd, af varfærni með tilliti til veikindanna.…Lesa meira

true

Já 360° bílinn myndar um allt land í sumar

Í sumar mun nýr sérútbúinn bíll á vegum Já, í samstarfi við Toyota, taka 360° myndir við helstu kennileiti og götur bæja hér á landi fyrir kortavefinn á Já.is. Um er að ræða umhverfisvænan Toyota Yaris Hybrid bíl. Já-bíllinn verður á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum í júní en fer síðan um Suðurland, Austurland,…Lesa meira