
Guðlaug Aðalsteinsdóttir á Akranesi, betur þekkt sem Gulla mamma, mun hætta störfum sem dagmamma í dag. Guðlaug hefur verið dagmamma í 40 ár eða síðan 1. ágúst árið 1979. Þessi lávaxna, hlýja kona hefur passað 390 börn á 40 ára starfsferli sem dagmamma og hefur gefið hverju barni sem hún passar, númer sem þau halda…Lesa meira








