
Svefneyingabók eftir Þórð Sveinbjörnsson var gefin út á liðnu sumri. Í bókinni er að finna frásagnir úr Breiðafirðinum, en höfundur hefur viðað að sér ýmsum heimildum sem varpa ljósi á mannlífið í eyjunum í aldanna rás. Þórður fæddist sjálfur í Svefneyjum árið 1941 og bjó þar til 17 ára aldurs. Hann lýsir í bókinni bernskuárum…Lesa meira








