
Í síðustu viku fór fram 60 manna ráðstefna á B59 hóteli í Borgarnesi. Umræðuefni hennar var: „Eru litlir og meðalstórir bæir á Norðurlöndunum næsta búsetubylgja fólks með breytta sýn á lífsgæði?“ Ráðstefnan var hluti af verkefninu „Attractive towns. Green redevelopment, competitive Nordic urban regions,“ og skipulagði Helena Guttormsdóttir lektor við LbhÍ hana. Eftirfarandi frásögn tók…Lesa meira








