
Starfsfólk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla hafði samband við Landgræðsluna snemma á liðnu ári og óskaði eftir ráðgjöf í skólaverkefni um uppgræðslu vegkants við skólann. Verkefnið er hluti af Grænfánastarfi skólans og var komið að því að kynna sér og reyna vistheimt. Iðunn Hauksdóttir, héraðsfulltrúi Vesturlands hjá Landgræðslunni, brást fljótt við og eftir gott spjall við kennara…Lesa meira








