
Árið 2012 skrifaði Hallbera Jóhannesdóttir á Akranesi bókina Á ferð og flugi með ömmu og fékk hún Bjarna Þór Bjarnason listamann til að myndskreyta hana. Hallbera gaf síðan bókin út sjálf. Sú bók var um ömmu og Frey, sem er 6 ára, en þau fara um Akranes og amma fræðir strákinn í leiðinni. Bókin seldist…Lesa meira








