
Unnsteinn Guðmundsson og Mandy Nachbar eru búsett í Grundarfirði og una hag sínum vel. Þau eiga tvo þýska veiðihunda, þau Kolku og Ask, en hundarnir eru af tegundinni German Jagterrier og voru fluttir inn frá Ítalíu. „Það eru til tvö pör af þessari tegund á landinu,“ segir Unnsteinn í stuttu spjalli við Skessuhorn. „Við Mandy…Lesa meira








