
Síðastliðið þriðjudagskvöld var haldinn stofnfundar svæðissamtaka foreldra grunnskólabarna á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit. „Vinnuheiti á nýju félagi er AK-HVA foreldrasamtökin. Það voru stjórnir foreldrafélaga grunnskólanna þriggja á svæðinu sem stóðu að stofnun þessara samtaka með stuðningi Heimilis og skóla. Hugmynd um stofnun félagsins kom upp á fulltrúafundi í stjórn Heimilis og skóla. Leitað var viðbragða…Lesa meira