
Vefurinn Klefinn.is var opnaður nú í byrjun janúar. Að baki honum standa nokkrir afreksíþróttamenn, sem allir eru um þessar mundir að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Sumir hafa náð lágmarki inn á leikana en aðrir vinna að því hörðum höndum þessi misserin. Íþróttafólkið tekur höndum saman í að miðla þekkingu sinni og…Lesa meira