
Þetta viðtal birtist fyrst í 30. tölublaði Skessuhorns, 27. júlí 2022 og birtist nú á vef Skessuhorns í heild. Eyjólfur Ingvi Bjarnason og Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir búa ásamt dætrum sínum tveim, Eydísi Helgu og Ernu Diljá, að Ásgarði í Dalabyggð, áður í Hvammssveit. Eyjólfur er sjötti ættliður sömu fjölskyldu sem býr í Ásgarði en ættin…Lesa meira