Mannlíf

true

,,Það er engin hugmynd svo vitlaus að það eigi ekki að prófa“

Þetta viðtal birtist fyrst í 30. tölublaði Skessuhorns, 27. júlí 2022 og birtist nú á vef Skessuhorns í heild. Eyjólfur Ingvi Bjarnason og Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir búa ásamt dætrum sínum tveim, Eydísi Helgu og Ernu Diljá, að Ásgarði í Dalabyggð, áður í Hvammssveit. Eyjólfur er sjötti ættliður sömu fjölskyldu sem býr í Ásgarði en ættin…Lesa meira

true

Vegglistaverk vekja athygli á Akranesi

Eins og margir íbúar Akraness hafa eflaust tekið eftir, eða þá heyrt af, hafa tvö stór vegglistaverk verið í vinnslu á síðustu vikum og eru nú tilbúin. Annað þeirra er staðsett á suðurgafli Hafbjargarhússins á Breiðinni og er verk eftir listakonuna Tinnu Royal sem sýnir stórþorska sem synda í röðum hver í sína áttina. Það…Lesa meira

true

Plan B í Borgarnesi hefst í dag

Samtímamyndlistarhátíðin Plan B verður haldin sjötta árið í röð í Borgarnesi dagana 5. til 8. ágúst. Hátíðin hefur frá árinu 2016 fest sig í sessi sem þekkt stærð í íslensku listalífi og vex ásmegin ár frá ári. Sem dæmi, þá hefur hátíðin fengið tvær tilnefningar til Eyrarrósarinnar, árin 2019 og 2020. Eyrarrósin er viðurkenning sem…Lesa meira

true

Myndasyrpa – Bláfáninn blaktir við Langasand

Bláfáninn var dreginn að húni við Langasand á Akranesi í morgun, níunda árið í röð. Bláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem veitt er smábátahöfnum, baðströndum og þjónustuaðilum í sjávarferðamennsku fyrir árangursríkt starf að umhverfismálum. Tilgangur verkefnisins er að stuðla að verndun á lífríki haf- og starndsvæða, draga úr umhverfisáhrifum, bæta öryggi og efla umhverfisvitund. Bláfáninn er…Lesa meira

true

Vökudagar 2020 byrjaðir

Vökudagar 2020 á Akranesi byrjuðu í dag, fimmtudaginn 29. október með ýmsum viðburðum um allan bæ. Opnunaratriði Vökudaga í ár var ljósmyndasýning Helgu Ólafar Oliversdóttur í gluggum Tónbergs. Nokkur fjöldi mætti við opnunina en þar voru á ferð göngufélagar Helgu. Skáluðu göngufélagarnir í kaffi og kakói fyrir Helgu sem gat ekki verið viðstödd opnunina. Ýmsar…Lesa meira

true

Fjórhjólahópurinn Lísurnar í sinni fyrstu ferð

Nokkrar röggsamar dömur í Grundarfirði hafa tekið sig saman og stofnað fjórhjólahóp. Ekki er komið eiginlegt nafn á hópinn en nafninu Lísurnar hefur verið fleygt fram og er það væntanlega til heiðurs eins af stofnendum hópsins, en Lísa Ásgeirsdóttir á stóran þátt í þessu. Alls fóru sjö konur á sex fjórhjólum um torfæra vegslóða í…Lesa meira

true

Blásið til draugasögusamkeppni

Undirbúningurinn fyrir Föstudaginn dimma í Borgarbyggð er kominn á fullan skrið, en hann verður haldinn í svartasta skammdeginu snemma á nýju ári, 15. janúar næstkomandi. Í tilefni Föstudagsins dimma að þessu sinni hafa aðstandendur hans ákveðið að efna til sagnasamkeppni um draugasögur af Vesturlandi. Tekið er við flökkusögum, lygasögum, þjóðsögum, hamfarasögum, hetjusögum, hræðilegum sögum eða…Lesa meira

true

„Var alltaf áhugasamur um um fréttir og þjóðmál almennt“

-segir Hörður Ægisson blaðamaður og ritstjóri Markaðarins Vegna áhrifa kórónuveirunnar blasir nú við ein mesta efnahagslægð síðan í kreppunni miklu og mun verri en alþjóðlega fjármálakreppan fyrir um tíu árum. Til skemmri tíma eru afleiðingarnar hrun í ferðaþjónustu og samdráttur í einkaneyslu sem hefur víðtæk áhrif á fjölda atvinnugreina og þar er alvarlegasta afleiðingin atvinnuleysi.…Lesa meira

true

Undirbúningur fyrir Útvarp Akraness í fullum gangi

Eins og lóan að vori og réttir að hausti boða útsendingar Útvarps Akraness komu aðventunnar í huga margra Skagamanna og marka upphaf jólaundirbúningsins. Þessa dagana er undirbúningur fyrir útvarpsútsendingarnar í fullum gangi, en sent verður út fyrstu helgina í aðventu eins og öll undanfarin ár. „Allt frá árinu 1988 hefur Sundfélag Akraness staðið fyrir útvarpsdagskrá…Lesa meira

true

Norhern Wave frestað

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Northern Wave, sem haldin hefur verið árlega á Snæfellsnesi í rúman áratug, hefur verið frestað vegna Covid-19. Ákvörðunin er tekin með heilsu og öryggi gesta, starfsfólks og samfélagsins í huga, að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Hún mun því ekki fara fram dagana 23. til 25. október næstkomandi, eins…Lesa meira