
Aðgerðastjórn á Vesturlandi vonast til þess að þurfi ekki að senda stóra hópa fólks, sem kunna að vera útsettir fyrir Covid-19 smiti, um langan veg til sýnatöku eins og raunin varð um sýnatöku vegna tilviks tengdu íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Vesturlandi. Sem kunnugt er þurfti stór…Lesa meira