
Nýverið hætti einn reynslumesti olíubílstjóri landsins störfum hjá Olíudreifingu eftir 43 ára starf. Hér er um að ræða Mýramanninn Birgi Pálsson sem hefur ekið með olíuna – súrefni hagkerfisins – milljónir kílómetra á þessum mörgu árum. Skessuhorn heimsótti þennan glaðbeitta og söngelska bílstjóra á dögunum og litið var yfir farinn veg. Mýramaður í húð og…Lesa meira