
Vilborg Kristófersdóttir nálgast óðum nítugasta og fimmta aldursár sitt. Hún er heilsuhraust utan augnsjúkdóms sem hrjáði hana í marga áratugi en hún fékk bót á með nýjum hornhimnum árið 1988. Síðan þá hefur hún ekki kvartað undan slæmri heilsu. Blaðamaður Skessuhorns mælti sér mót við hana á köldum desembermorgni til að ræða um farskólann í…Lesa meira