Mannlíf

true

Endurminningar um farskóla í Skorradal

Vilborg Kristófersdóttir nálgast óðum nítugasta og fimmta aldursár sitt. Hún er heilsuhraust utan augnsjúkdóms sem hrjáði hana í marga áratugi en hún fékk bót á með nýjum hornhimnum árið 1988. Síðan þá hefur hún ekki kvartað undan slæmri heilsu. Blaðamaður Skessuhorns mælti sér mót við hana á köldum desembermorgni til að ræða um farskólann í…Lesa meira

true

Í heimsókn hjá Guðjóni og Guðnýju í Syðri-Knarrartungu

Bústörfin eru margvísleg í sveitum Vesturlands og þykja bæði hefðbundin og óhefðbundin. Á bænum Syðri-Knarrartungu í Breiðuvík á Snæfellsnesi er stundaður búskapur sem fellur óneitanlega undir þennan hatt. Þar er kúabúskapur meginstarfið ásamt fjárbúskap í hjáverkum, en einnig nokkuð myndarleg vísna- og kvæðagerð sem húsbóndinn Guðjón Jóhannesson á heiðurinn að. Raunar má deila um hvort…Lesa meira

true

„Aksturinn hefur gengið áfallalaust alla tíð“

„Ég fæddist á loftinu í Grafarholti, sem enn stendur við Merkigerði á Akranesi, beint á móti sjúkrahúsinu. Þetta var þrettánda júlí 1937 svo ég varð áttræður í sumar,“ segir Sigurður Hafsteinn Hallgrímsson, fyrrum bifreiðastjóri, þegar sest er niður með honum í vistlegri hjónaíbúð á dvalarheimilinu Höfða þar sem þau hjónin, hann og Guðrún Jakobsdóttir frá…Lesa meira

true

Snorri Rafnsson: „Ég elska að veiða, það er mér í blóð borið“

Snorri Rafnsson er einn fárra starfandi veiðimanna á Vesturlandi og hefur hann vakið mikla athygli að undanförnu á samskiptaforritinu Snapchat undir nafninu Vargurinn, en daglega fylgjast um 17 þúsund Íslendingar með honum. Á Snapchat sýnir Snorri frá daglegu lífi veiðimanns sem getur verið býsna spennandi. Hann veiðir að mestu leyti minka en einnig tófur, máva…Lesa meira

true

Átján börn í einum saumaklúbbi

Það var margt um manninn þegar blaðamaður Skessuhorns kom inn í hús á Krókatúninu á Akranesi fyrir stuttu síðan. Börn hlaupa um allt húsið í leik. En þó var ekki mikill hamagangur eða læti eins og við mætti búast þegar átján börn koma saman. Þessi átján börn eru börn sex vinkvenna sem hafa frá átján…Lesa meira

true

Eldgos, missir og von

Nikolína Theodóra Snorradóttir er nýlega orðin sextug. Hún ólst upp í Vestmannaeyjum og var á sextánda aldursári þegar byrjaði að gjósa í Heimaey. Tvítug flutti hún upp á Akranes þar sem hún hefur búið í fjörutíu ár. Hún hefur upplifað mikinn missi í gegnum lífið. Á innan við ári missti hún móður sína og systur…Lesa meira

true

Útvarp Akranes komið í loftið

Það er orðinn fastur liður þegar aðventan gengur í garð á Akranesi að Sundfélag Akraness setji Útvarp Akraness í loftið. Það verður að þessu sinni dagana 1. – 3. desember, fyrstu helgina í aðventu. Að venju verður boðið upp á fjölbreytta útvarpsdagskrá, efni fyrir alla aldurshópa bæði tónlist og viðtalsþætti sem snúa að daglegum málum…Lesa meira

true

Tók upp jólalag með blönduðum barna- og karlakór

Nýverið var gerð videóupptaka af nýju jólalagi eftir Valgerði Jónsdóttur tónlistarkonu af Akranesi. Lagið er samið við sálm eftir Brynju Einarsdóttur og nefnist Jólasálmur. Barnakór úr Grundaskóla og Karlakórinn Svanir sungu en um undirleik sáu þau Flosi Einarsson og Sigrún Þorbergsdóttir. Valgerður stjórnaði kórunum en Bergur Líndal Guðnason kvikmyndagerðarmaður tók upp. Nánar er rætt við…Lesa meira

true

Eftirherman og orginalinn næsta laugardag

Þeir Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson munu láta gamminn geysa með skemmtun sína; Eftirherman og orginalinn, í Bíóhöllinni á Akranesi laugardaginn 7. október nk. Vegna villu í auglýsingu sem birtist í Skessuhorni í vikunni er hér með áréttað að þeir Guðni og Jóhannes boða til skemmtikvöldsins í Bíóhöllinni næsta laugardag, þann 7. október klukkan 20…Lesa meira

true

Eftirherman og orginalinn í Bíóhöllinni laugardaginn 7. október

Þeir Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson munu láta gamminn geysa með skemmtun sína; Eftirherman og orginalinn, í Bíóhöllinni á Akranesi laugardaginn 7. október nk. Þeir boða magnað skemmtikvöld með gamansögum og eftirhermum. Þeir félagar byrjuðu að skemmta saman í fyrravor og komu þá fram á 18 skemmtunum, flestum í Salnum í Kópavogi, Landnámssetrinu í Borgarnesi…Lesa meira