
Það mátti finna glaðværa en þreytta hlaupara í heitu pottunum við Hreppslaug í Skorradal síðasta dag ágústmánaðar. Þeir höfðu þá nýlokið við Hreppslaugarhlaupið sem Ungmennafélagið Íslendingur stóð fyrir en þetta var í fimmta sinn sem það var hlaupið. Alls voru 53 þátttakendur í hlaupinu sem skiptust á þær vegalengdir sem í boði voru;, 3, 7…Lesa meira