
Víkingur Ólafsvík lék gegn liði Þróttar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í Laugardalnum í gær. Þróttur komst yfir strax á þriðju mínútu með marki frá Sam Ford en Harley Willard jafnaði metin einungis fjórum mínútum síðar þegar hann fékk boltann í teignum og skaut föstu skoti sem fór af varnarmanni. Boltinn datt aftur til Willard…Lesa meira






