
Skallagrímsmenn unnu fyrsta leik sinn á tímabilinu sem fór af stað í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Hamarsmönnum í forkeppni VÍS bikarkeppni karla í körfuknattleik. Hamarsmenn, sem unnu sig upp í úrvalsdeild eftir síðasta tímabil, þurftu að sætta sig við tap á spennandi lokamínútum gegn Skallagrími sem spilar í fyrstu deild. Gestirnir úr Hveragerði…Lesa meira








