Íþróttir

true

Kári vann Hvíta riddarann í hörkuleik

Kári tók á móti liði Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ í 3. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin vel varin fyrir rokinu og rigningunni í Akraneshöllinni. Í fyrri hálfleik voru gestirnir skeinuhættari og líklegri til að ná forystu. Bæði lið fengu nokkur hálffæri en báðum liðum gekk illa að ná góðu spili og…Lesa meira

true

Víkingur Ó. með góðan sigur á Haukum

Víkingur Ólafsvík og Haukar áttust við í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Ólafsvíkurvelli. Markalaust var eftir fyrri hálfleikinn en Abdelhadi Khalok kom heimamönnum yfir eftir átta mínútur í seinni hálfleik. Luis Romero Jorge tvöfaldaði forystu Víkings á 66. mínútu og fleiri urðu mörkin ekki í leiknum. Öruggur 2-0 sigur…Lesa meira

true

Markasúpa með mjög vondu bragði

Það er óhætt að segja að boðið hafi verið upp á markaveislu þegar Hafnir og Reynir Hellissandi mættust í A riðli 5. deildar karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið og var viðureignin í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ. Eftir sjö mínútna leik höfðu heimamenn í Höfnum séð til þess að boltinn hafði hafnað þrisvar sinnum í netinu, staðan…Lesa meira

true

Íþróttamót Hestamannafélagsins Borgfirðings

Íþróttamót Borgfirðings og Líflands fór fram á annan í Hvítasunnu í Borgarnesi. Rúmlega 80 skráningar voru á mótið og þótt veðurspáin hafi ekki verið góð, slapp þetta ótrúlega vel til og fór ekki að rigna fyrr en í síðustu úrslitunum og í skeiðkeppninni. Fjórgangur opinn flokkur Nr. 1. Halldór Sigurkarlsson og Karen frá Hríshóli 6,67…Lesa meira

true

Kári í neðri hlutanum eftir tap á móti KFS

KFS og Kári áttust við í 3. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn á Týsvelli í Vestmannaeyjum. Fyrir leik voru bæði lið með einn sigur í farteskinu eftir fjóra leiki í neðri hluta deildarinnar og þurftu því nauðsynlega á stigum að halda. Í fyrri hálfleik voru Káramenn meira með boltann en ógnuðu…Lesa meira

true

Akranesleikarnir í sundi tókust með ágætum

Um nýliðna helgi fóru Akranesleikarnir í sundi fram í Jaðarsbakkalaug. Metþátttaka var á mótinu í ár en alls tóku 386 krakkar þátt frá 12 félögum. Það var því líf og fjör í lauginni um helgina enda stungu sundkrakkarnir sér alls 1.839 sinnum til sunds. Í Grundaskóla gistu 325 sundmenn, þjálfarar og fararstjórar, og í skólanum…Lesa meira

true

Víkingur Ó. kominn í toppbaráttuna á ný

KFG og Víkingur Ólafsvík mættust í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn og fór leikurinn fram á Samsungvellinum í Garðabæ. Víkingur mátti þola stórtap í síðustu umferð á móti ÍR á meðan KFG vann góðan útisigur á Völsungi. Það var snemma ljóst að gestirnir voru komnir í Garðabæinn til að fá sem mest út…Lesa meira

true

Sóttu verðlaun fyrir línuklifur

Skagaklifrarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í vikunni sem leið þegar bikarmeistaramót í línuklifri fór fram í Miðgarði í Garðabæ. Skagafólkið sótti tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á mótið. Beníta Líf Palladóttir kom, sá og sigraði í B-flokki kvenna með flottri frammistöðu og tók verðskuldað gull en hún náði hæsta punkti keppenda í úrslitaleið mótsins.…Lesa meira

true

Glæsileg vorsýning Fimleikafélags Akraness

Fimleikafélag ÍA á Akranesi er ört vaxtandi íþróttafélag og skipta iðkendur hundruðum. Félagið býr svo vel að geta æft og sýnt í nýju sérbúnu íþróttahúsi; Fimleikahúsinu við Vesturgötu. Í gær fór fram vorsýning félagsins. Þar sýndu iðkendur frá fimm ára aldri og þjálfarar þeirra afrakstur æfinga í vetur. Að þessu sinni var þema sýningarinnar Umhverfis…Lesa meira

true

Pavel semur til tveggja ára við Tindastól

Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Pavel Ermolinskij, sem nýlega leiddi Tindastól til frækilegs sigurs í Íslandsmótinu í körfubolta, verði áfram hjá félaginu. Um það var gerður samningur til tveggja ára og mun Pavel til viðbótar við meistaraflokkinn og Subway deildina einnig aðstoða með ýmsum hætti við unglingastarf Tindastóls bæði í karla- og kvennaflokkum.…Lesa meira