
Kári tók á móti liði Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ í 3. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin vel varin fyrir rokinu og rigningunni í Akraneshöllinni. Í fyrri hálfleik voru gestirnir skeinuhættari og líklegri til að ná forystu. Bæði lið fengu nokkur hálffæri en báðum liðum gekk illa að ná góðu spili og…Lesa meira








