Íþróttir

true

Tap hjá Víkingi í fyrsta leik Guðjóns

Víkingur Ólafsvík lék sinn fyrsta leik undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar í sumar þegar þeir mættu liði Gróttu á Seltjarnarnesi í Lengudeild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Pétur Theodór Árnason kom heimamönnum yfir eftir rúmlega hálftíma leik og skoraði annað mark skömmu fyrir leikhlé og staðan 2-0 í hálfleik. Anel Crnac minnkaði muninn fyrir Víking í…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði fyrir KH

Skallagrímur mætti liði KH í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í Borgarnesi á fimmtudaginn. Sigfús Kjalar Árnason kom KH yfir á 22. mínútu og var svo aftur á ferðinni fljótlega í seinni hálfleik með sitt annað mark og lokatölur leiksins 2-0 fyrir KH. Skallagrímur er nú í fjórða sæti B-riðils með átta stig, ellefu…Lesa meira

true

Stórtap Ólsara gegn Þrótturum

Það gengur hvorki né rekur hjá Víkingi Ólafsvík þessa dagana í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Á fimmtudaginn mættu þeir á Ólafsvíkurvelli liði Þróttar úr Reykjavík sem fyrir leikinn voru í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins fjögur stig og með sigri hefði Víkingur getað jafnað þá að stigum. En það gekk alls ekki eftir því…Lesa meira

true

Káramenn enn í basli

Kári mætti liði Þróttar í Vogum á Vogaídýfuvellinum í gærkvöldi í níundu umferð 2. deildar karla í knattspyrnu. Heimamenn komust yfir á 13. mínútu með marki frá Bjarka Birni Gunnarssyni en Martin Montipo var fljótur til að svara fyrir Kára með marki á 17. mínútu.  Alexander Helgason átti þó síðasta orðið fyrir Þrótt með marki…Lesa meira

true

Guðrún Ósk hætt þjálfun kvennaliðs Skallagríms

Guðrún Ósk Ámundadóttir greinir frá því á Facebook síðu sinni að hún hafi tekið þá ákvörðun að hætta þjálfun kvennaliðs Skallagríms í körfubolta fyrir næsta tímabil. Guðrún hefur á ferli sínum náð besta árangri sem liðið hefur uppskorið frá upphafi og því er mikill missir af henni fyrir Skallagrím. „Það verður skrítin tilfinning að taka…Lesa meira

true

Skagastúlkur töpuðu fyrir Aftureldingu

Fyrsti leikur áttundu umferðar í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu fór fram í gærkvöldi í Mosfellsbæ þar sem mættust lið Aftureldingar og ÍA. Heimastúlkur byrjuðu mun betur og á 18. mínútu leiksins kom Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir þeim yfir með fyrsta marki leiksins og eftir níu mínútna leik í þeim seinni var Guðrún aftur á ferðinni. Lítið…Lesa meira

true

ÍA fær nýjan leikmann

Skagamenn hafa samið við hollenska varnarmanninn Wout Droste út tímabilið 2022. Wout er 32 ára reynslumikill leikmaður sem spilað hefur 350 leiki í Hollandi og alls 122 leiki í efstu deild. Einnig á hann sjö leiki fyrir hollenska U19 ára landsliðið.Lesa meira

true

Jafntefli í botnbaráttuleik

Skagamenn tóku á móti liði Keflavíkur á Akranesvelli í Pepsí Max deild karla í knattspyrnu í gær. Leikurinn var afar mikilvægur báðum liðum og þá sérstaklega heimamönnum sem þurftu nauðsynlega á sigri að halda til þess að rífa sig af botni deildarinnar. Skagamenn byrjuðu leikinn af krafti og strax á 4. mínútu átti Alex Davey…Lesa meira

true

ÍA mætir FH í Mjólkurbikarnum

Dregið var í hádeginu í dag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Skagamenn voru eina liðið af Vesturlandi í pottinum og mæta þeir liði FH á heimavelli 11. eða 12. ágúst. Aðrir áhugaverðir leikir í 16-liða úrslitunum eru leikir Víkings Reykjavíkur og KR, Vestra og Þórs Akureyri og 3. deildarlið KFS, sem sló út…Lesa meira

true

Selfoss vann Víking Ólafsvík í markaleik

Selfoss og Víkingur Ólafsvík áttust við á Selfossi í Lengjudeild karla á laugardaginn í stórskemmtilegum leik. Hrvoje Tokic, fyrrum leikmaður Víkings, kom Selfyssingum yfir á tíundu mínútu og 15 mínútum síðar bætti Tokic við öðru marki og staðan orðin 2-0. Fjögur mörk komu á síðustu sex mínútum fyrri hálfleiks; Kareem Isiaka minnkaði muninn fyrir Víking…Lesa meira