
ÍA tók á móti Gróttu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu á Akranesvelli í gærkvöldi. Gróttustúlkur skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik með marki Signýjar Ylfu Sigurðardóttur og staðan í hálfleik 0-1. Eydís Lilja Eysteinsdóttir bætti við öðru marki fyrir gestina á 61. mínútu eftir slæm mistök markmanns ÍA og Skagastúlkur náðu lítið að…Lesa meira






