
Rætt við Guðrúnu Kristjánsdóttur og Ævar Kjartansson sem hafa fest rætur á Skarðsströnd í Dölum Á landræmu upp af sjónum, undir Nípurhyrnu með sín Mávabjörg, stendur bærinn Heinaberg. Náttúran skartar sínu fegursta á þessum slóðum, fyrir neðan bæinn er myndarlegur stuðlabergshamar og sjórinn, með sínum kvika öldugangi sem ýmist gælir við eyjar og sker eða…Lesa meira

