Fréttir

true

Að læra að búa við sjóinn

Rætt við Guðrúnu Kristjánsdóttur og Ævar Kjartansson sem hafa fest rætur á Skarðsströnd í Dölum Á landræmu upp af sjónum, undir Nípurhyrnu með sín Mávabjörg, stendur bærinn Heinaberg. Náttúran skartar sínu fegursta á þessum slóðum, fyrir neðan bæinn er myndarlegur stuðlabergshamar og sjórinn, með sínum kvika öldugangi sem ýmist gælir við eyjar og sker eða…Lesa meira

true

Hagmæltur safnari á Hellissandi

Rætt við Ómar Lúðvíksson um sönginn, lífið og útsýnið við Ástarbrautina Ómar Lúðvíksson er kominn á eftirlaun, en það er þó sjaldnast dauð stund hjá honum. Það er meira en að segja það að finna tíma til að hitta á hann yfir kaffispjalli, kórastarf á huga hans allan og þegar Skessuhorn ber að garði er…Lesa meira

true

Brýtur hefðirnar eftir fjórar kynslóðir kaupmanna

Kaupkonunni Oddnýju Þórunni Bragadóttur er margt til lista lagt. Verslunarrekstur er henni í blóð borinn, en hún lætur það ekki duga eitt og sér. Hún þarf meira og með dyggri aðstoð huldukonu og íslenskrar náttúru hefur hún látið það verða að veruleika. Kaupakonunni Oddnýju Þórunni Bragadóttur er margt til lista lagt. Verslunarrekstur er henni í…Lesa meira