Fréttir

true

Rafmenn endurnýja lýsingu í göngunum

Nýverið bauð Vegagerðin út heildar endurnýjun lýsingar í Hvalfjarðargöngunum, jafnt loft- veggja og gólflýsingu. Um töluvert stóra framkvæmd er að ræða, en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 391,6 milljónir króna. Sex tilboð bárust og var eitt þeirra undir kostnaðaráætlun. Það átti Rafmenn ehf. verktakar á Akureyri. Buðu Rafmenn 311,4 milljónir króna, eða 79,5% af kostnaðaráætlun. Öll…Lesa meira

true

Geymslu- og þjónustuhús rís á Galtarlæk

Á dögunum hófust framkvæmdir við húsbyggingu á jörðinni Galtarlæk í Hvalfirði. Um er að ræða 2.400 fermetra einingahús frá Steypustöðinni í Borgarnesi. Að sögn Gunnars Þórs Gunnarssonar, eins af forráðamönnum Galtarhafnar ehf., er um að ræða geymslu- og þjónustuhús sem gæti nýst við fyrirhugaða uppbyggingu við Galtarhöfn nái fyrirætlanir um gerð þeirrar hafnar fram að…Lesa meira

true

Fyrsta trefjaplastsbrúin á Kaldá við Snorrastaði

Síðdegis í gær var brúargólfi komið fyrir á nýrri brú yfir Kaldá við Snorrastaði í Kolbeinsstaðarhreppi. Það sem er óvenjulegt við framkvæmdina er að nú er í fyrsta skipti hér á landi notað brúargólf sem forsteypt er úr trefjaplasti. Brúargólfið var framleitt í Hollandi og flutt hingað til lands í einu lagi. Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar undir…Lesa meira

true

Skert þjónusta strætó í Borgarbyggð mikið áfall

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur lýst miklum vonbrigðum sínum með fyrirhuguð áform Vegagerðarinnar að leggja niður leið 81 í vor, en sú leið er hringleið almenningsvagna sem fer um Borgarfjörð síðdegis alla virka daga. Vegagerðin hefur auglýst að þjónusta þessarar leiðar verði skert strax frá áramótum þar sem akstursdögum verður fækkað úr fimm í þrjá og leiðin…Lesa meira

true

Gera ráð fyrir góðri rekstrarafkoma hjá Grundarfjarðarbæ

Fjárhagsáætlun A og B hluta Grundarfjarðarbæjar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarafkoma ársins verði jákvæð um 161 milljón króna sem er um 7,4% af tekjum. Fjárhagsáætlunin var til fyrri umræðu í bæjarstjórn á dögunum. Gert er ráð fyrir að tekjur bæjarfélagsins verði tæpir 2,2 milljarðar króna. Þar af vega þyngst útsvar og fasteignaskattar…Lesa meira

true

Húsafriðunarnefnd vill kanna mögulega friðun Landsbankahússins á Akranesi

Húsafriðunarnefnd samþykkti á fundi sínum í síðasta mánuði að hvetja Minjastofnun til að afla upplýsinga um ástand hins svokallaða Landsbankahúss við Akratorg á Akranesi og efna til samtals um varðveislu hússins með mögulega friðlýsingu í huga. Málefni hússins hafa verið til umræðu á vettvangi Húsafriðunarnefndarinnar allt frá því að Minjastofnun barst bréf í september frá…Lesa meira

true

Hjörtur Ragnarsson er sjálfboðaliði ársins hjá GSÍ

Hjörtur Ragnarsson, félagi í Golfklúbbnum Jökli í Snæfellsbæ, hlaut á dögunum viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins 2025 hjá Golfsambandi Íslands. Afhendingin fór fram á golfþingi GSÍ 15. nóvember síðastliðinn og tók nafni Hjartar við viðurkenningunni í hans stað. Hjörtur hefur unnið í nær sex ár að því að koma nýjum golfvelli í Rifi á laggirnar. Í…Lesa meira

true

Boðar sameiningu þriggja stofnana

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra áformar að leggja fram á komandi vorþingi frumvarp þar sem lagt er til að Matvælastofnun, Fiskistofa og Verðlagsstofa skiptaverðs verði sameinaðar í eina stofnun. Frumvarpið gerir jafnframt ráð fyrir tilfærslu á verkefnum heilbrigðiseftirlita sveitarfélaga til stofnunarinnar, hvað varðar eftirlit með matvælum. „Áform frumvarpsins eru í samræmi við áherslur sem birtast í…Lesa meira

true

Endurnýjun gangstétta heldur áfram

Framkvæmdir hafa verið í gangi í Grundarfirði í blíðviðrinu síðustu daga. Almenna umhverfisþjónustan hefur verið að vinna við endurnýjun gangstíga meðfram götum bæjarins þar sem verið er að breikka og fegra ásýnd.Lesa meira

true

Ætlar að sameina tvær stofnanir

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi sem felur í sér að starfsemi Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sameinist. Með sameiningunni verður allur ferillinn, frá skipulagi til fullbúins mannvirkis, á höndum einnar stofnunar. Um 150 manns starfa hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun á þremur stöðum á landinu og 25 manns hjá Skipulagsstofnun. Lagt er til að starfsemin verði sameinuð þannig að verkefni Skipulagsstofnunar renni inn í Húsnæðis- og mannvirkjastofnun…Lesa meira