
Nýverið bauð Vegagerðin út heildar endurnýjun lýsingar í Hvalfjarðargöngunum, jafnt loft- veggja og gólflýsingu. Um töluvert stóra framkvæmd er að ræða, en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 391,6 milljónir króna. Sex tilboð bárust og var eitt þeirra undir kostnaðaráætlun. Það átti Rafmenn ehf. verktakar á Akureyri. Buðu Rafmenn 311,4 milljónir króna, eða 79,5% af kostnaðaráætlun. Öll…Lesa meira








