
Verslunin Gallerí Ozone á Akranesi var opnuð á ný eftir eigendaskipti í morgun. Nýir eigendur verslunarinnar eru Skagahjónin Maren Rós Steindórsdóttir og Andri Júlíusson. Þau keyptu reksturinn af Huga Harðarsyni og Elsu Jónu Björnsdóttur sem höfðu þá rekið verslunina óslitið frá árinu 1988. Í samtali við Skessuhorn kváðust þau Maren og Andri ánægð með þá…Lesa meira