
Lesbókin Café, nýtt kaffihús við Akratorg á Akranesi, verður opnað fyrsta sinni fyrir gestum og gangandi kl. 11:30 á morgun, föstudaginn 6. janúar. Að rekstri kaffihússins standa Christel Björg Rudolfsdóttir Clothier og Guðleifur Rafn Einarsson. Um miðjan desembermánuð keyptu þau rekstur Skökkin Café, sem áður var rekið í sama húsnæði, af Hafdísi Bergsdóttur og Hildi…Lesa meira