
Límtré Vírnet hefur undanfarið verið í samstarfi við arkitektana Hjördísi Sigurgísladóttur og Dennis Davíð Jóhannesson um hönnun steinullareiningahúsa. Hjördís og Dennis hafa séð um aðaluppdrætti, Límtré Vírnet hannað burðavirkið og öll deilivinna hefur verið samvinna beggja aðila. „Límtré Vírnet hannar ekki útlit húsanna heldur snýr þáttur fyrirtækisins meira að útfærslunni. Okkar hlutverk er að leysa…Lesa meira