Atvinnulíf

true

Starfsleyfi komið og vinnsla hafin í Grímsstaðakjeti

Nýtt kjötvinnslufyrirtæki, Grímsstaðakjet ehf., fékk starfsleyfi sitt afhent í síðasta mánuði og er starfsemi hafin í húsinu. Það eru bændurnir Hörður Guðmundsson og Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir á Grímsstöðum í Reykholtsdal sem hafa undanfarin tvö ár undirbúið stofnun fyrirtækisins og reka það. Þau eru sauðfjárbændur á Grímsstöðum og hafa átt þann draum að geta aukið verðmæti…Lesa meira

true

„Var alltaf áhugasamur um um fréttir og þjóðmál almennt“

-segir Hörður Ægisson blaðamaður og ritstjóri Markaðarins Vegna áhrifa kórónuveirunnar blasir nú við ein mesta efnahagslægð síðan í kreppunni miklu og mun verri en alþjóðlega fjármálakreppan fyrir um tíu árum. Til skemmri tíma eru afleiðingarnar hrun í ferðaþjónustu og samdráttur í einkaneyslu sem hefur víðtæk áhrif á fjölda atvinnugreina og þar er alvarlegasta afleiðingin atvinnuleysi.…Lesa meira

true

Sláturtíðin gengið vel

„Er þér sama þó ég vakúmpakki kjöti á meðan við tölum saman,“ spyr Anna Dröfn Sigurjónsdóttir, gæðastýra Sláturhúss Vesturlands, eftir að síminn hringir hjá henni um kaffileytið á mánudaginn. Sá er þetta ritar er hinum megin á línunni og svarar vitaskuld játandi. Hann spyr fregna frá haustslátruninni í litla sláturhúsinu í Brákarey í Borgarnesi, sem…Lesa meira

true

„Ekkert mál að halda fólki uppteknu heilan dag og „aksjón“ allan tímann“

Á stóru bryggjunni á Akranesi stendur björgunarskipið Skipaskagi sem verið er að breyta í hvalaskoðunar- og sjóstangveiðiskip. Nýlega festi Frímann Jónsson kaup á skipinu og vinnur nú að breytingum á því. Skipaskagi, sem áður hefur gengið undir nöfnunum Oddur V. Gíslason, Hannes Þ. Hafstein, Jón Oddgeir og Valur, er afar traustbyggt skip, í góðu ástandi…Lesa meira

true

Loka afgreiðslunni vegna smits

Starfsmaður sem vann hluta úr mánudegi á veitingastaðnum Gamla Kaupfélaginu á Akranesi hefur greinst með Covid-19. Aðstandendum veitingastaðarins var greint frá þessu á þriðjudagskvöld og rituðu þeir tilkynningu á Facebook-síðu staðarins þar sem þeir upplýsa um málið. Vegna smitsins er meirihluti starfsmanna Gamla Kaupfélagsins kominn í sóttkví, en verið er að gera ráðstafanir til reyna…Lesa meira

true

Góð aflabrögð í síðustu viku

Síðasta vika var góð hjá þeim bátum sem róa frá höfnum Snæfellsbæjar og veðurblíða með einsdæmum góð til sjósóknar. Mjög góð veiði gefur verið hjá smærri bátum sem róa með handfæri og hafa þeir komið með yfir tvö tonn að landi sem er mjög gott á þessum árstíma. Nokkrir dragnótarbátar hafa verið að veiðum á…Lesa meira

true

Samkaup hafna kröfum Dalamanna

Samkaup hafa hafnað kröfu Dalamanna um að opna Kjörbúð að nýju í Búðardal, í stað Krambúðar. Eins og greint var frá í Skessuhorni seint í ágúst söfnuðu Dalamenn undirskriftum meðal íbúa, þar sem mótmælt var breytingum á versluninni í Búðardal úr Kjörbúð yfir í Krambúð síðastliðið vor, þeim verðhækkunum sem breytingunum fylgdu og þess krafist…Lesa meira

true

Makríllinn langt frá miðunum

Sameiginlegum uppsjávarleiðangri Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana lauk 4. ágúst síðastliðinn, en hafði þá staðið yfir frá 1. júlí. Niðurstöður leiðangursins hafa nú verið teknar saman á vef Hafrannsóknarstofnuna, en meginmarkmið hans var að meta magn uppsjávarfiska í Norðaustur-Atlantshafi að sumarlagi. Það ber helst að nefna að vísitala lífmassa makríls var metin á 12,3…Lesa meira

true

Fá leyfi til að byggja við Grímshúsið

Leyfi hefur verið veitt til að reisa viðbyggingu við Grímshúsið í Brákarey í Borgarnesi. Eins og greint var frá í Skessuhorni í fyrra tók enski ginframleiðandinn Martin Miller‘s Gin húsið á leigu til næstu 25 ára, með það fyrir augum að opna gestastofu fyrir gináhugafólk um allan heim. Sótt var um byggingarleyfi vegna viðbyggingarinnar fyrir…Lesa meira

true

Vetrarvertíðin að ganga í garð

Nú styttist í að kvótaáramótin gangi í garð og eru nokkrir bátar þegar farnir til hafs til veiða og sumir að gera sig klára, eins og áhöfnin á Ólafi Bjarnasyni SH frá Ólafsvík. Þeir byrja veiðar 1. september á dragnót og því tíminn notaður til þess að yfirfæra og laga það sem er ekki í…Lesa meira