
Nýtt kjötvinnslufyrirtæki, Grímsstaðakjet ehf., fékk starfsleyfi sitt afhent í síðasta mánuði og er starfsemi hafin í húsinu. Það eru bændurnir Hörður Guðmundsson og Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir á Grímsstöðum í Reykholtsdal sem hafa undanfarin tvö ár undirbúið stofnun fyrirtækisins og reka það. Þau eru sauðfjárbændur á Grímsstöðum og hafa átt þann draum að geta aukið verðmæti…Lesa meira