
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að vextir bankans verði óbreyttir. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, sem jafnan eru kallaðir stýrivextir, verða því áfram 1%. Horfur eru á að landsframleiðsla dragist saman um 7% í ár og útlit fyrir að atvinnuleysi verði nálægt 10% í árslok. En þótt horfur fyrir seinni hluta árs…Lesa meira