
Íbúar á Akranesi mega búast við högghávaða Í dag var hafist handa við að reka niður staura vegna framkvæmda við Stillholt 21 á Akranesi. Þar byggir verktakafyrirtækið Þingvangur ehf. tíu hæða fjölbýlishús. Staurarnir verða reknir niður með höggorku og eru 115 talsins. Allir verða staurarnir reknir niður í klöpp til að tryggja að burður sökkla…Lesa meira